81. Halla Ósk Ólafsdóttir - Geðhvörf (e. bipolar)
Update: 2024-09-28
Description
Þátturinn er í boði Fors.is, World Class og Reykjavík foto! Afsláttarkóðinn kvidakastid15 gefur 15% afslátt af öllum vörum! Halla Ósk Ólafsdóttir er sálfræðingur í geðhvarfateymi Landspítalans, doktorsnemi og stundarkennari við Háskólann í Reykjavík. Í þættinum tölum við um einkenni geðhvarfa, förum yfir hvaða meðferð er algengust við geðhvörfum, hverjar helstu áskoranirnar eru í meðferð ásamt því að fara yfir hvaða mýtur eru til staðar um geðhvörf og hvað aðstandendur geta gert þegar grunur er um geðhvörf.
Comments
In Channel