78. Halla Margrét Bjarkadóttir - Reynslusaga
Update: 2024-08-21
Description
Þátturinn er í boði World Class og Reykjavík Foto! Halla er ráðgjafi (senior consultant) hjá Deloitte í Kaupmannahöfn og hefur byggt upp mikla sjálfsþekkingu og þrautseigju í gegnum ævina. Við förum yfir hennar vinnu í eigin sjálfsmati, ADHD greiningu á fullorðinsárum og ýmis verkfæri sem hún hefur sankað að sér í gegnum mörg ár hjá sálfræðingi.
Comments
In Channel