#84 Unga fólkið að taka yfir!
Update: 2025-06-19
Description
Uppgjörið var ekki af verri endanum í þessum þætti, gerðum upp Hengil, Esjuna, Hvítasunnuhlaupið og Hafnarfjarðarhlaupið. Fórum yfir heimsmetið í 48 tíma hlaupi, snertum á verðlaunafé í hlaupum og hvernig valið er í Utanvegalandsliðið ásamt mörgu öðru!
Comments
In Channel