#96 Það er ekkert grín að vera fit!
Update: 2025-09-10
Description
Sigurður Örn Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Tri mætti í Bose stúdíóið í dag og ræddi við okkur um mælingar hjá Greenfit. Við Út að hlaupa bræður fórum báðir í álagspróf á dögunum og fengum Sigga til þess að fara með okkur yfir skýrslurnar í þráðbeinni ásamt því að fara vel út fyrir efnið.
Comments
In Channel