#94 Stærsta skemmtiskokk í heimi!
Update: 2025-08-27
Description
Reykjavíkurmaraþonið fékk stóran sess í þessum þætti, enda margt að ræða eftir helgina. Við fengum skýrslu frá paradís utanvegahlaupanna, Chamonix frá Guðfinnu, Evu og Tobba ásamt því að við gerðum upp síðustu helgi. Ekki láta þennan fram hjá þér fara!
Comments
In Channel