Birgir Sverrisson - Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands
Update: 2025-05-20
Description
Birgir Sverrisson framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands er sestur hjá mér og við ætlum að ræða lyfjamál.
Á heimasíðu Lyfjaeftirlitsins stendur að hlutverk þeirra sé fyrst og fremst að vernda hreint íþróttafólk og standa vörð um að íþróttir séu iðkaðar á jafnréttisgrundvelli.
- Lyfjapróf
- Bannlistar
- ADHD lyf
- Fæðubótaefni
- og margt fleira
Þá er einnig farið inn á hagræðingu úrslita og veðmál sem það tengist heilindum í íþróttum eins og lyfjamálin.
Þetta er klárlega þáttur sem íþróttafólk og/eða foreldrar ættu að hlusta á og hafa á hreinu.
Samstarfsaðilar Klefans eru: Powerade, Lengjan, Auður, Hafið Fiskverslun og Nutrilenk.
Comments
In Channel