Remix: Aron Pálmars & Logi Geirs
Update: 2025-01-19
Description
Bæði Logi Geirs og Aron Pálma hafa kíkt í Klefann og rætt sinn feril, margt svipað með þeim og greinilegt að Logi hafði allskonar áhrif á Aron. Það er fyndið að bera saman sumar sögurnar þeirra, hér eru einhverjar sögurnar klipptar saman.
Hlustaðu hér á Loga Geirsson.
Hlustaðu hér á Aron Pálmarsson.
Nú eru þeir í sviðsljósinu á HM á sitthvorum vettvangnum og þá er gaman að rifja upp eitt og annað. Ég hef nú ekki áður tekið svona saman, en væri gaman að heyra hvort þið hafið gaman af - sendu mér endilega skilaboð á @siljaulfars eða @klefinn.is.
Samstarfsaðilar Klefans eru - Auður, Hafið fiskverslun, Lemon og Nutrilenk.
Comments
In Channel