HLUSTUN: virk hlustun
Update: 2020-02-21
Description
Við höldum áfram að fjalla um hlustun í þessari annarri stuttþáttarröð Glans. Síðast könnuðum við heyrnina sjálfa, eyrað og það sem það nemur - það er, hljóð. Í dag fetum við aðeins aðrar slóðir og tökum fyrir hlustunina sjálfa og áhrif hennar. Hefur það sem við heyrum áhrif á okkur? Þá góð? Slæm eða bæði? Það er að segja, skiptir máli hvað við heyrum og tökum inn? Hvað skiljum við og meðtökum mikið af því sem við heyrum? Hvað er virk hlustun og hver eru áhrif hennar? Skiptir máli að við finnum að það sé hlustað á okkur?
Comments
In Channel



