DiscoverGlansTÍMAFLAKK: I
TÍMAFLAKK: I

TÍMAFLAKK: I

Update: 2020-04-24
Share

Description

Í dag klukkan 16.05 hefur göngu sína spáný stuttþáttaröð GLANS þar sem farið er með hlustendur á eins konar tímaflakk. Af handahófi gröfum við upp gömul hljóðbrot úr safni RÚV og hlustum á þau með eyrum ársins 2020. Rætt er við samtímafólk og þegar möguleiki er á, einhvern sem tengist umræddri upptöku.
Í þætti dagsins verður rifjuð upp heimsókn Thorolfs Smith í Arnarhreiður Hitlers árið 1946, sömuleiðis för þýska náttúrufræðingsins og hljóðmannsins Ludwigs Koch til Íslands árið 1953 en hingað kom hann til þess að hljóðrita væl himbrimans. Einnig heyrum við í Magnúsi Bergssyni, rafvirkja og áhuga hljóðmanni, sem í dag fetar í fótspor Kochs nema með töluvert betri tólum og tækjum.

Umsjónarmaður: Anna Gyða Sigurgísladóttir
Comments 
In Channel
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

TÍMAFLAKK: I

TÍMAFLAKK: I