DiscoverFókusHermann um skilnaðinn og svikin: „Hann laug að ég væri dáinn“
Hermann um skilnaðinn og svikin: „Hann laug að ég væri dáinn“

Hermann um skilnaðinn og svikin: „Hann laug að ég væri dáinn“

Update: 2025-05-161
Share

Description

Hárgreiðslumeistarinn Hermann Óli Bachmann Ólafsson er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV.

Hann ræðir um hvernig það var að alast upp sem samkynhneigður strákur þegar hommi var álitið niðrandi og ljótt orð. Hann ræðir einnig um hárgreiðsluferilinn og fyrirtækjareksturinn, sem hefur verið eins og rússíbani á köflum.

Hermann opnar sig í einlægur um persónuleg mál, eins og barneignaferlið sem breyttist í þriggja ára martröð og skilnaðinn sem lífgaði hann við. Hann segir að það sem gerði útslagið var þegar hann heyrði að þáverandi eiginmaður hans hafði sagt öðrum karlmönnum að Hermann væri látinn til að auðvelda framhjáhaldið.

Comments 
In Channel
loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Hermann um skilnaðinn og svikin: „Hann laug að ég væri dáinn“

Hermann um skilnaðinn og svikin: „Hann laug að ég væri dáinn“

DV