DiscoverFókusSnædís Xyza: „Ég var alltaf hrædd að koma heim“
Snædís Xyza: „Ég var alltaf hrædd að koma heim“

Snædís Xyza: „Ég var alltaf hrædd að koma heim“

Update: 2025-04-04
Share

Description

Snædís Xyza Mae Jónsdóttir er margverðlaunaður matreiðslumeistari og hefur verið hluti af íslenska kokkalandsliðinu frá árinu 2016. Hún var fyrirliði liðsins á heimsmeistaramótinu árið 2018 og á Ólympíuleikunum árið 2020 og kom þá Íslandi á verðlaunapall. Í dag starfar hún sem yfirmatreiðslumaður á Fröken Reykjavík Kithen & Bar og þjálfar íslenska kokkalandsliðið samhliða.

Árangur Snædísar er magnaður en hún hefur þurft að vaða eld og brennistein til að komast á þann stað sem hún er í dag. 

Snædís segir frá stormasamri æsku sem einkenndist af ofbeldi af hálfu móður hennar. Hún lýsir einnig upplifun sinni af fósturkerfinu sem átti að bjarga henni en þar varð hún fyrir ofbeldi sem endaði með að gerandi hennar var dæmdur. Á síðasta fósturheimilinu komst hún að því að fjölskyldufaðirinn hafði dæmdur fyrir manndráp og eftir það fékk hún að búa ein. Hún þurfti því að læra ung að sjá um sig sjálfa en lét það ekki stoppa sig.

Snædís ákvað að fara í kokkanám þegar hún var 25 ára og fór boltinn mjög fljótlega að rúlla og hefur hún verið einn fremsti kokkur okkar Íslendinga í mörg ár.

Comments 
In Channel
loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Snædís Xyza: „Ég var alltaf hrædd að koma heim“

Snædís Xyza: „Ég var alltaf hrædd að koma heim“

DV