DiscoverFókusÁrni Björn: „Við verðum alveg vör við það að fólk er byrjað að slúðra í kringum okkur“
Árni Björn: „Við verðum alveg vör við það að fólk er byrjað að slúðra í kringum okkur“

Árni Björn: „Við verðum alveg vör við það að fólk er byrjað að slúðra í kringum okkur“

Update: 2025-03-13
Share

Description

Fasteignasalinn og vaxtaræktarkappinn Árni Björn Kristjánsson er gestur vikunnar í Fókus.

Árni lifði og hrærðist í CrossFit-heiminum í rúmlega tólf ár. Hann æfði, keppti og þjálfaði en lífið breyttist fyrir nokkrum árum. Hann fór að huga meira að andlegri heilsu, fór til sálfræðings og fór að líta meira inn á við. Hann færði sig yfir í vaxtarrækt og er nú að undirbúa sig fyrir fyrsta mót sitt í vaxtarrækt.

Hann hefur lengi verið duglegur að deila lífi sínu á samfélagsmiðlum. Um tíma var það allt tengt CrossFit en eins og lífið breyttist, breyttist efnið sem hann deildi. Hann er óhræddur við að berskjalda sig, deila gleðistundum sem og erfiðum augnablikum, stíga út fyrir boxið og sýna það sem aðrir eru ekki vanir að sjá, sem á það líka til að stuða fólk.

Árni Björn ræðir þetta allt saman, sjálfsvinnuna, samband þeirra hjóna sem hefur þróast yfir árin og svo margt annað í þættinum.

Comments 
In Channel
loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Árni Björn: „Við verðum alveg vör við það að fólk er byrjað að slúðra í kringum okkur“

Árni Björn: „Við verðum alveg vör við það að fólk er byrjað að slúðra í kringum okkur“

DV