DiscoverFókusFegurðardrottningin Sóldís Vala - Lærði að standa með sjálfri sér
Fegurðardrottningin Sóldís Vala - Lærði að standa með sjálfri sér

Fegurðardrottningin Sóldís Vala - Lærði að standa með sjálfri sér

Update: 2025-03-20
Share

Description

Fegurðardrottningin Sóldís Vala Ívarsdóttir var valin Ungfrú Ísland 2024 í ágúst í fyrra. Hún fór til Mexíkó og keppti fyrir hönd Íslands í Miss Universe og segir ferlið hafa kennt henni margt, eins og að standa með sjálfri sér.

Sóldís var yngsti keppandinn úti í Mexíkó og segir að hún hafi alveg þurft að leggja hart að sér til að vinna sér inn virðingu annarra keppanda sem litu á hana hornauga sökum aldurs , en hún lét það ekki stoppa sig og hélt ótrauð áfram.Sóldís er hvergi hætt og mun keppa fyrir hönd Ísland í Miss Earth í ár.

Næsta mál á dagskrá er að krýna nýja Ungfrú Ísland þann 3. Apríl næstkomandi í Gamla Bíó. Sóldís ræðir um Ungfrú Ísland ferlið, hvað hún lærði á árinu, hvaða málefnum hún brennur fyrir og svo ótal margt fleira í þættinum.

Comments 
In Channel
loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Fegurðardrottningin Sóldís Vala - Lærði að standa með sjálfri sér

Fegurðardrottningin Sóldís Vala - Lærði að standa með sjálfri sér

DV