Svavar Elliði: Fór í hárígræðslu í Tyrklandi
Update: 2025-05-08
Description
Tónlistarmaðurinn og kennarinn Svavar Elliði Svavarson kom nýlega heim frá Istanbúl í Tyrklandi, þar sem hann gekkst hann undir hárígræðslu á höfði.
Hann segir frá öllu ferlinu, aðgerðinu og batanum í þættinum. Hann ræðir einnig stuttlega um tónlistarferilinn og fyrsta stefnumótið með unnustu sinni, sem byrjaði ansi erfiðlega en hann náði að rétta skútuna af og eiga þau í dag son.
Comments
In Channel