Jólin og jólahefðir
Update: 2025-12-09
Description
Hér er sannkallaður jólaþáttur á ferð. Við rifjum upp okkar eigin hefðir og ræðum hvernig það er allt í einu komið að okkur að skapa jólatöfrana fyrir börnin okkar. Förum yfir nokkur sniðug ráð til að gera desember aðeins auðveldari og skemmtilegri fyrir alla fjölskylduna. Léttur, hlýlegur og jólalegur þáttur þennan þriðjudaginn✨
Comments
In Channel




