Mömmujátningar
Update: 2025-12-23
Description
Einn léttur, ljúfur og kátur korter í jól. Við förum yfir skemmtilegar staðreyndir um okkur og deilum mömmujátningum - hlutum sem við gerðum eftir að við urðum mömmur, sem við héldum að við myndum aldrei gera eða viðurkenna! Gleðileg jól 🎅✨
Comments
In Channel




