DiscoverKlefinn með Silju ÚlfarsKarólína Lea Vilhjálmsdóttir - Landsliðskona í knattspyrnu
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Landsliðskona í knattspyrnu

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Landsliðskona í knattspyrnu

Update: 2025-02-04
Share

Description

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir 23 ára er leikmaður leikmaður Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni, en er á láni frá Bayern Munich. Karólína er ein af lykil leikmönnum íslenska kvennalandsliðsins, hún hefur leikið um 50 leiki með landsliðinu og ræðir EM sem fer fram í Sviss í sumar og stemmninguna í landsliðinu.  

Karólína fer yfir ferilinn og leiðina að atvinnumannaferlinum í Þýskalandi, hvernig gekk að aðlagast og hvernig æfingavikurnar eru uppsettar. Hún ræðir mótlæti og að það geti verið krefjandi þegar spilað er kerfi sem hentar ekki þínum leikstíl. 

Karólína svarar spurningum frá næstu kynslóð og margt fleira. Samstarfsaðilar Klefans eru Auður, Lemon, Nutrilenk og Hafið fiskverslun.
 
Endilega fylgist með Karólínu Leu á instagram @karolinaleaa

@klefinn.is
@siljaulfars

Comments 
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Landsliðskona í knattspyrnu

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Landsliðskona í knattspyrnu

Silja Úlfars