LJÓSMYNDIR: myndir & minningar
Update: 2020-01-24
Description
Nú leiðum við hugann að ljósmyndum, minni og minningum - og því hvernig þetta allt saman tengist og hefur áhrif á hvort annað. Hvernig virkar minnið - og hvaða áhrif hafa ljósmyndir á það? Geta ljósmyndir hjálpað okkur við að rifja upp og muna - jafnvel endurheimta gamlar og áður glataðar minningar? Geta þær þá breytt eða mögulega búið til minningar sem aldrei áttu sér stað í raunveruleikanum?
Við skoðum þá einnig fyrirbærið aphantasia, það er að segja, það þegar hugurinn er ekki fær um að kalla fram eða skapa myndir sjálfur. Sömuleiðis veltum við fyrir okkur hvaða þýðingu það hefur að sjónrænt langtímaminni hafi mikið geymslupláss. Þýðir það að ljósmyndir geymist jafnvel betur í langtímaminninu en augnablikið sjálft? Er maður þá líklegri til að muna eitthvað ef það er til á ljósmynd?
Við skoðum þá einnig fyrirbærið aphantasia, það er að segja, það þegar hugurinn er ekki fær um að kalla fram eða skapa myndir sjálfur. Sömuleiðis veltum við fyrir okkur hvaða þýðingu það hefur að sjónrænt langtímaminni hafi mikið geymslupláss. Þýðir það að ljósmyndir geymist jafnvel betur í langtímaminninu en augnablikið sjálft? Er maður þá líklegri til að muna eitthvað ef það er til á ljósmynd?
Comments
In Channel



