Lof mér að tala: 9. Vinnandi konum er best að lifa (feat. Gríma Valsdóttir)
Update: 2025-08-08
Description
OMG NÝR ÞÁTTUR OG FRÁBÆR GESTUR!!
Hanna og Kristín fengu til sín Grímu Valsdóttur, vinkonu og snilling, til að ræða hinar ýmsu vinnur sem þær vinkonur hafa unnið í gegnum tíðina! Störfin eru eins mismunandi eins og þau eru mörg og stelpurnar tala misvel um reynsur sínar i störfunum….
Verslunarmannahelgin var rýnd í þaula og stelpurnar segja frá misgáfulegum ákvörðunum sínum yfir helgina.
Ljóð vikunnar er af betri kantinum og það mætti segja að enginn maður mætti missa af lestri þess…. Við lofum góðri skemmtun að vana, í þessum 9. þætti Lof mér að tala:))
Comments
In Channel