Ofmetið
Update: 2025-12-14
Description
Hvað er betra en 4 miðaldra karlar að kvarta yfir einhverju sem skiptir ekki máli? Nákvæmlega ekkert! Hér eru allir 4 lúðarnir mættir til þess að fara yfir hvað þeim finnst ofmetið, iPhone, pizza, hljómsveitir og margt annað, það verður meira að segja hálfgert rifrildi á einu málefni!
Comments
In Channel



