Siðir sem við gerum
Update: 2025-11-30
Description
Birkir og Davíð fara saman yfir hefðbundna og hversdagslega siði, við tökum ekkert endilega eftir því að við erum að gera suma, en af hverju skálum við, af hverju eru konur alltaf í hvítum kjólum við giftingu, þetta og margt fleira algengt og hversdagslegt er grandskoðað í þessum þætti!
Comments
In Channel



