Pyntingar
Update: 2025-10-05
Description
Það er hugljúfur þáttur í dag, enda er Ed Gein vika á Netflix! Í þessum þætti er fullur bátur af misfullum strákum. Birkir, Daði, Davíð og Þröstur eru allir mættir í hús og ræða allsskonar pyntingar sem hafa verið framkvæmdar í gegnum tíðina. Mannskepnan getur verið fjandi gróf og það klikkaðasta er að á sínum tíma þótti sumt af þessu nokkuð eðlilegt! Endilega leggjið við hlustir og fáið smá hroll!
Comments
In Channel



