Spuni

Spuni

Update: 2025-11-09
Share

Description

Birkir, Daði, Davíð og Þröstur fara allir út fyrir þægindarammann í þessum þætti og annaðhvort verður þetta besti þátturinn hingað til, eða sá versti, ef hann er einhversstaðar þar á milli, þá er hann bara vandræðalegur! Við munum setja kjánalegar klippur á instagram og TikTok úr þættinum. Það koma upp allsskonar spuna aðstæður í þessum þætti sem við þurfum að klóra okkur út úr eins og: Rosalega slappur Chewbacca fer á Húð og Kyn, Freddy Krueger leitar að bók á bókasafni, The Mandalorian mætir í kynlífsleikfangaverslun, Michael Jackson á vændishúsi og margt fleira kjánalegt!


Takmarkið er að annar aðilinn hlægji í miðjum spuna og missir þá af stiginu sem er í boði.


Pé ess, það er slatti af „safa“ í hópnum í þessum þætti, jafnvel miklu meiri í sumum en öðrum, og þess má geta að enginn af okkur er útskrifaður af leiklistarbraut 🫣 

Comments 
In Channel
Ofmetið

Ofmetið

2025-12-1401:07:41

Fjársjóðir

Fjársjóðir

2025-12-0750:12

Siðir sem við gerum

Siðir sem við gerum

2025-11-3054:41

Neikvæður Nóvember

Neikvæður Nóvember

2025-11-2353:21

Spurt og svarað

Spurt og svarað

2025-11-1601:21:49

Spuni

Spuni

2025-11-0952:16

Birkir yfirheyrður

Birkir yfirheyrður

2025-11-0255:35

Halloween

Halloween

2025-10-2652:32

Árið er 2000

Árið er 2000

2025-10-1901:00:23

Pyntingar

Pyntingar

2025-10-0558:57

Nostalgía

Nostalgía

2025-09-1439:52

Hollywood bölvanir

Hollywood bölvanir

2025-09-0759:16

Topp 10 verstu kvikmyndir

Topp 10 verstu kvikmyndir

2025-08-2401:19:00

Gay Pride and stuff

Gay Pride and stuff

2025-08-1748:52

loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Spuni

Spuni

Búbblur & Bjór