Reikigjöld, myglusveppur og nýtt eldfjallasafn.
Update: 2017-06-15
Description
Frá og með deginum í dag þarf ekki að greiða sérstök reikigjöld þegar ferðast er til annars lands á EES svæðinu. Neytendur frá þeim löndum sem tilheyra svæðinu borga því nú það sama fyrir símanotkun og gagnamagn á ferðalögum innan EES-svæðisins og þeir greiða heima. Guðmann B. Birgisson sérfræðingur hjá Póst- og fjarskiptastofnun kom í Mannlega þáttinn og fór yfir hvað þessar breytingar hafa í för með sér.
Myglusveppur er hættulegur heilsu fólks - og sífellt fleiri eru að verða meðvitaðir um hversu miklum skaða hann getur valdið. Í fréttum í gær var sagt frá því að rífa þarf Kársnesskóla í Kópavogi vegna myglusvepps og margar byggingar og hús liggja undir grun. En hvað er í gangi? Valdemar Gísli Valdemarsson, skólastjóri Raftækniskólans hefur velt þessum málum mikið fyrir sér og kom í þáttinn og ræddi meðal annars hugsanleg áhrif rafsegulgeislunar á myglusvepp.
Og í lok þáttarins fengum við Ásbjörn Björgvinsson framkvæmdastjóri Lava Center, eldfjallasafnsins og fræðslumiðstöð...
Myglusveppur er hættulegur heilsu fólks - og sífellt fleiri eru að verða meðvitaðir um hversu miklum skaða hann getur valdið. Í fréttum í gær var sagt frá því að rífa þarf Kársnesskóla í Kópavogi vegna myglusvepps og margar byggingar og hús liggja undir grun. En hvað er í gangi? Valdemar Gísli Valdemarsson, skólastjóri Raftækniskólans hefur velt þessum málum mikið fyrir sér og kom í þáttinn og ræddi meðal annars hugsanleg áhrif rafsegulgeislunar á myglusvepp.
Og í lok þáttarins fengum við Ásbjörn Björgvinsson framkvæmdastjóri Lava Center, eldfjallasafnsins og fræðslumiðstöð...
Comments
In Channel



