Þjóðbúningar,Ragga Gísla og Hvatningaverðlaun á Austurlandi
Update: 2017-06-16
Description
Mannlegi þátturinn 16.júní 2017
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Lísa Pálsdóttir
Fólk sem mætir í þjóðbúning verður boðið sérstaklega til sætis á hátíðarathöfninni á Austurvelli já morgun 17.júní en þetta hefur ekki verið gert áður. Höfuðborgarstofa sér í fyrsta skipti um 17. júní og leggur áherslu á þjóðbúninginn í tengslum við hátíðarhöldin. Margrét Valdimarsdóttir er formaður Heimilisiðnaðarfélagsins og kemur til okkar hér á eftir.
Sigríiður Lára Sigurjónsdóttir frumkvöðull á Egilsstöðum halut hvatningarverðlauna TAK í ár fyrir að hafa sýnt frumkvæði og áræðni í atvinnulífi , menningu og samfélagi ásamt því að skara fram úr í störfum sínum í þágu kvenna. Heyrum í henni hér á eftir.
Og föstudagsgesturinn okkar að þessu sinni er Ragnhildur Gísladóttir, Ragga Gísla og við komum víða við í spjalli okkar , til dæmis er hún höfundur Þjóðahátíðarlags eyjamanna í ár og er fyrsti kvenhöfundur í þeim hópi lagahöfunda.
...
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Lísa Pálsdóttir
Fólk sem mætir í þjóðbúning verður boðið sérstaklega til sætis á hátíðarathöfninni á Austurvelli já morgun 17.júní en þetta hefur ekki verið gert áður. Höfuðborgarstofa sér í fyrsta skipti um 17. júní og leggur áherslu á þjóðbúninginn í tengslum við hátíðarhöldin. Margrét Valdimarsdóttir er formaður Heimilisiðnaðarfélagsins og kemur til okkar hér á eftir.
Sigríiður Lára Sigurjónsdóttir frumkvöðull á Egilsstöðum halut hvatningarverðlauna TAK í ár fyrir að hafa sýnt frumkvæði og áræðni í atvinnulífi , menningu og samfélagi ásamt því að skara fram úr í störfum sínum í þágu kvenna. Heyrum í henni hér á eftir.
Og föstudagsgesturinn okkar að þessu sinni er Ragnhildur Gísladóttir, Ragga Gísla og við komum víða við í spjalli okkar , til dæmis er hún höfundur Þjóðahátíðarlags eyjamanna í ár og er fyrsti kvenhöfundur í þeim hópi lagahöfunda.
...
Comments
In Channel



