Reykjavík síðdegis - fimmtudagur 4. september 2025
Update: 2025-09-08
Description
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Alma Björk Hafsteinsdóttir, formaður samtaka áhugafólks um spilafíkn um ákvörðun eigenda Ölvers
- Ólafur Adolfsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og Sigmar Guðmundsson, þingflokksformaður Viðreisnar
- Símatími
- Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins um svar frá fjármálaráðherra um kostnað ríkisins vegna áfalla og hamfara
- Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals í körfubolta og fyrrum aðstoðarþjálfari íslanska landsliðsins
- Sveinbjörn Finnson aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar um nýja atvinnustefnu
- Gunnar Hilmarsson fatahönnuður um Giorgio Armani
- Ernst Backman í Sögusafninu
Comments
In Channel