Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 10. september 2025
Update: 2025-09-10
Description
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Davíð O Arnar yfirlæknir á hjartadeild Landspítala um nýja rannsókn á Stafrænni heilbrigðisþjónustu
- Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins og Jóna Þórey Pétursdóttir, aðstoðarmaður Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
- Símatími
- Björn Berg Gunarsson fjármálaráðgjafi í hvað er fólk að setja sparnaðinn
- Friðrik Jónsson sendiherra Íslands í Póllandi og sérfræðingur í öryggis og varnarmálum
- Anna Rósa Róbertsdóttir grasalæknir um lækningarmátt sveppa
- Atli Stefán Yngvason hjá Tæknivarpinu um nýja Iphone og ios stýrikerfið
Comments
In Channel