Reykjavík síðdegis - föstudagur 21. nóvember 2025
Update: 2025-11-21
Description
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar og fararstjóri íslenska hópsins í Eurovision
- Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri
- Símatími
- Salvör Nordal umboðsmaður barna um Barnaþing
- Kristján Berg Ásgeirsson Fiskikóngurinn býst við miklum skorti á tindaskötu fyrir þessi jól
- Arnar Eggert Thoroddsen doktor í tónlistarfræðum og blaðamaður á Morgunblaðinu um Björk sem fagnar sextíu ára afmæli sínu í dag
Comments
In Channel







