Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 10. desember 2025
Update: 2025-12-10
Description
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Brynhildur Pétursdóttir framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna
- Reynir Þór Eggertsson Eurovision-spekingur um hvort Ísland taki þátt í Eurovioson eða ekki
- Símatími
- Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna um dóm Hæstaréttar í dag í máli Neytendasamtakanna gegn Arion banka
- Vilborg Halldórsdóttir lyfjafræðingur hjá Lyfju um langvarandi notkun nefdropa
- Tryggvi Hjaltason framkvæmdastjóri farsældar-hraðals-félagsins Andvara og áhugamaður um ofurheilsu langlífi og föstur
- Sigmundur Ernir og Gunnar V. Andrésson um bókina Spegil þjóðar
Comments
In Channel









