DiscoverKlefinn með Silju ÚlfarsSigrún Haraldsdóttir - Happy Hips og bandvefslosun
Sigrún Haraldsdóttir - Happy Hips og bandvefslosun

Sigrún Haraldsdóttir - Happy Hips og bandvefslosun

Update: 2025-03-04
Share

Description

Sigrún Haraldsdóttir er eigandi Happy Hips, sem er æfingakerfi þar sem hún blandar saman bandvefsnudd, hreyfiflæði, teygjur og slökun til að fá sem mest út úr líkamanum. Hún mætti með Beinu með sér og við skoðuðum líkamann og hvernig við getum látið hann vinna með okkur. 

Sigrún fór yfir margt í þættinum eins og: 

  • Hvernig við rúllum okkur og hvað gerist í líkamanum
  • Hvernig bolta viljum við frekar og af hverju
  • Hvenær á ungt fólk að byrja að rúlla sig
  • Hvað er bandvefur (spiderman gallinn) og hvað gerir hann?
  • Trigger punktar, hvað er það og hvernig vinnum við á þeim?
  • Hvernig þú ættir að rúlla fyrir æfingar og hvernig eftir
  • Þau sem stækka hratt
  • Hvað er sogæðakerfi og taugakerfi og hvernig hefur að rúlla áhrif á það tvennt.
  • Vagus taugin (flökku taugin) 
  • Vöðvabólga, beinhimnabólga, IT bandið, Osgood Schlatter, hvernig við nuddum iljarnar
  • Djúpteygjur og hvernig er gott að teygja?
  • og ýmislegt fleira! 

Það var svo margt nytsamt sem kom þarna fram, þú verður hreinlega að hlusta, eða helst að horfa (getur það á youtube eða á Spotify)! 

Við getum glatt ykkur að fljótlega tökum við svo upp þætti með svona "rúllu tímum" og þú getur þá nýtt þér eða kíkt á Sigrúnu á Happyhips.is og fengið ítarlegri leiðbeiningar. 

Samstarfsaðilar Klefans eru: Lengjan, Auður, Hafið Fiskverslun og Nutrilenk. 

@happyhips.is
@klefinn.is
@siljaulfars

Comments 
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Sigrún Haraldsdóttir - Happy Hips og bandvefslosun

Sigrún Haraldsdóttir - Happy Hips og bandvefslosun

Silja Úlfars