Sjötti maðurinn: Íslandsmeistararnir lagðir, glæsilegir Grindvíkingar og fréttir vikunnar
Update: 2025-10-08
Description
Sjötti maðurinn kom saman og fór yfir fyrstu umferð Bónus deildar karla ásamt því að spá fyrir um næstu umferð sem fram fer í vikunni. Þátturinn er með hefðbundnu sniði þar sem einnig er farið í fasta liði eins og fréttir vikunnar og fleira.
Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson og Ögmundur Árni Sveinsson
Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils
Comments
In Channel