Spurt og svarað
Update: 2025-11-16
Description
Vitringarnir fjórir (not), Birkir, Daði, Davíð og Þröstur eru allir mættir saman í dag, í þessum þætti fara þeir út í persónulega rými hvers og eins og spyrja hvorn annan spjörunum úr, allt frá djúpum pælingum yfir í algjöra þvælu eins og þeim einum er lagið, hér koma mörg spes og skrítin svör fram, rosalega gaman og mikið hlegið, leggið við hlustir!
Comments
In Channel



