DiscoverBíófíklarThe Fly (1986)
The Fly (1986)

The Fly (1986)

Update: 2025-10-26
Share

Description

Bíófíklar setja sig í Hrekkjavökustellingar og ræða eina af betri myndum Davids Cronenberg í þaula. Hryllingsmyndin The Fly með Jeff Goldblum og Geenu Davis er allmörgum kunnug en mögulega gæti annað átt við um þá mörgu staðreyndarmola sem henni fylgja. 

Kjartan, Tommi, Atli Freyr og Frikki búa sig undir ógeðið og skiptast á að lofsyngja þessa vönduðu en sögulega ógeðsllegu bíómynd. Hlustandi er í klessu hvattur til að njóta með og fræðast meira um þennan fræga harmleik, sem er í senn fullkomlega gilt dæmi um að endurgerðir þurfi ekki að vera alltaf af hinu slæma.

Út með vængina og niður með kjálkana, þetta verður tryllt…


Efnisyfirlit:

00:00 - Undirbúningur og uppruni

09:06 - Afbrýðissemi Goldblums

14:15 - Myndlíkingar með brellum

22:37 - Seinni bavíaninn…

29:41 - Um body-horror’inn…

38:35 - Þegar skepnan tekur yfir

47:07 - The Fly II (1989)

58:20 - “Þessi fer í safnið!”

01:04:47 - Samantekt

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

The Fly (1986)

The Fly (1986)

Bíófíklar Hlaðvarp