DiscoverBíófíklarTopp 5: Tölvuleikjamyndir
Topp 5: Tölvuleikjamyndir

Topp 5: Tölvuleikjamyndir

Update: 2025-09-25
Share

Description

Arnór Steinn Ívarsson, úr hlaðvarpinu Tölvuleikjaspjallið, er mættur stálhress í stúdíóið til Bíófíkla (sem kaldhæðnislega er sama stúdíó og hýsir fyrrnefnda hlaðvarpið) til að ungan en furðulegan undirflokk: Tölvuleikjakvikmyndir, eða réttar sagt, aðlaganir á tölvuleikjum í bíóformi.

En hver er metríkin eða kríterían fyrir slíkar myndir? Snýst þetta um hversu trú myndin er þeim tölvuleik (eða seríu) sem hún er byggð á eða einfaldlega hvort myndin standi sjálfstæð sem kvikmyndaupplifun?

Arnór, Kjartan og Tommi reyna að svara eitthvað af þessum spurningum og mætti hver þeirra með sinn eigin stórfurðulega lista. 

Því ekki var beinlínis úr haug af gæðaefni að velja…


Efnisyfirlit:

00:00 - Meðmæli Arnórs

02:05 - Borderlands eða Mein Kraft?

06:43 - Að grípa í strá…

16:03 - Warcraft (2016)

19:22 - Need for Speed (2014)

23:23 - The Angry Birds Movie (2016)

25:27 - The Super Mario Bros. Movie (2023)

31:42 - The Super Mario Bros. (1993)

37:31 - Sonic/Sonic 2/Sonic 3

43:04 - Ratchet & Clank (2016)

46:01 - Mortal Kombat (1995)

55:55 - Street Fighter (1994)

01:02:22 - Pokémon: The First Movie (1999)

01:09:00 - Samantekt

Comments 
In Channel
Moulin Rouge! (2001)

Moulin Rouge! (2001)

2025-11-1601:18:07

The Running Man (2025)

The Running Man (2025)

2025-11-1558:47

Frankenstein (2025)

Frankenstein (2025)

2025-11-1401:02:40

Predator: Badlands (2025)

Predator: Badlands (2025)

2025-11-1001:02:24

Topp 10: Auður Svavars

Topp 10: Auður Svavars

2025-11-0701:14:46

The Fly (1986)

The Fly (1986)

2025-10-2601:13:31

Fight Club (1999)

Fight Club (1999)

2025-10-1901:07:44

Topp 5: Tölvuleikjamyndir

Topp 5: Tölvuleikjamyndir

2025-09-2501:12:43

Braindead (1992)

Braindead (1992)

2025-09-2101:05:41

Topp 5: Robert Zemeckis

Topp 5: Robert Zemeckis

2025-09-1401:29:32

The Matrix (1999-2021)

The Matrix (1999-2021)

2025-08-3102:52:45

Mystery Men (1999)

Mystery Men (1999)

2025-08-2401:46:15

Topp 5: Michael Mann

Topp 5: Michael Mann

2025-08-1802:08:53

Weapons (2025)

Weapons (2025)

2025-08-1301:57:19

American Psycho (2000)

American Psycho (2000)

2025-08-0801:01:50

loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Topp 5: Tölvuleikjamyndir

Topp 5: Tölvuleikjamyndir

Bíófíklar Hlaðvarp