DiscoverSpursmál#.48 - Sparkað í franska ostagerðamenn
#.48 - Sparkað í franska ostagerðamenn

#.48 - Sparkað í franska ostagerðamenn

Update: 2024-11-15
Share

Description

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son formaður Miðflokks­ins situr fyr­ir svör­um í leiðtoga­spjalli und­ir stjórn Stef­áns Ein­ars Stef­áns­son­ar í nýj­asta þætti Spurs­mála.


Flokk­ur Sig­mund­ar Davíðs hef­ur verið í sókn að und­an­förnu og nú hef­ur hann, líkt og aðrir, kynnt odd­vita í hverju kjör­dæmi ásamt fram­boðslist­um.


Hvert stefni Sig­mund­ur ef niðurstaða kosn­inga verður með þeim hætti sem kann­an­ir gefa til kynna? Sér hann sam­starfs­flöt við aðra flokk og hvar er hann reiðubú­inn að gefa eft­ir?


Auk Sig­mund­ar mættu þau Erna Mist Yama­gata, lista­kona og pistla­höf­und­ur, sem sit­ur í 9. sæti á fram­boðslista Viðreisn­ar í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi suður, og Her­mann Nökkvi Gunn­ars­son, blaðamaður á Morg­un­blaðinu og sér­fræðing­ur í banda­rísk­um stjórn­mál­um, í settið til að fara yfir það sem er efst á baugi á hinu póli­tíska sviði hér­lend­is og er­lend­is.


Líkt og und­an­farna föstu­daga mætti Andrés Magnús­son, full­trúi rit­stjóra Morg­un­blaðsins, til leiks og fór yfir nýj­ustu töl­ur úr skoðana­könn­un Pró­sents í þætt­in­um og varpaði ljósi á fylgi flokk­anna sem bjóða fram á landsvísu.






Comments 
loading
In Channel
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#.48 - Sparkað í franska ostagerðamenn

#.48 - Sparkað í franska ostagerðamenn

Ritstjórn Morgunblaðsins