DiscoverSpursmál#47. - Stóra plan Kristrúnar og fornleifar í stjórnmálunum
#47. - Stóra plan Kristrúnar og fornleifar í stjórnmálunum

#47. - Stóra plan Kristrúnar og fornleifar í stjórnmálunum

Update: 2024-11-121
Share

Description

Öll spjót standa á Kristrúnu Frosta­dótt­ur for­manni Sam­fylk­ing­ar en flokk­ur henn­ar mæl­ist enn sem fyrr stærst­ur í öll­um skoðana­könn­un­um.


Kristrún mæt­ir nú í Spurs­mál og svar­ar fyr­ir stefnu flokks­ins, sem þess­ar kann­an­ir benda til að muni hljóta fram­gang að lokn­um kosn­ing­um. Ætlar Kristrún að hækka skatta og ef svo er hvaða skatta? Hverju eiga auðlinda­gjöld að skila og hvernig lýs­ir Kristrún hinu svo­kallaða ehf.-gati sem Sam­fylk­ing­unni er tíðrætt um.


Þá mæta þau Vala Garðars­dótt­ir forn­leifa­fræðing­ur og Þórður Snær Júlí­us­son blaðamaður. Hún býður sig fram fyr­ir hönd Fram­sókn­ar­flokks­ins og verm­ir 3. sætið í Suðvest­ur­kjör­dæmi. Þórður Snær er í Sam­fylk­ing­unni og sit­ur í 3. sæt­inu í Reykja­vík norður.


Þau fara yfir frétt­ir vik­unn­ar, m.a. vend­ing­ar tengd­ar Jóni Gunn­ars­syni og njósn­um sem son­ur hans hef­ur orðið fyr­ir.


Sneisa­full­ur þátt­ur af spenn­andi umræðu um stjórn­mál dags­ins og kosn­ing­arn­ar 30. nóv­em­ber næst­kom­andi.







Comments 
In Channel
loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#47. - Stóra plan Kristrúnar og fornleifar í stjórnmálunum

#47. - Stóra plan Kristrúnar og fornleifar í stjórnmálunum

Ritstjórn Morgunblaðsins