#05 - Hanna Lilja Oddgeirsdóttir
Update: 2025-10-29
Description
Gestur þáttarins er Hanna Lilja Oddgeirsdóttir læknir og framkvæmdastjóri Gyna Medica, sem er lækninga- og heilsumiðstöð fyrir konur. Starfsemi Gyna Medica hefur það að markmiði að styðja, fræða og fylgja konum eftir á umbreytingartíma breytingaskeiðsins.
Í þættinum ræðum við Hanna Lilja saman um þetta lífsskeið kvenna sem hefur verið svo mikið tabú gegnum aldirnar.
Comments
In Channel





