#10 - Halldóra Skúladóttir
Update: 2025-12-03
Description
Gestur vikunnar er Halldóra Skúladóttir. Halldóra er sjúkraliði, markþjálfi og sérfræðingur í fræðslustjórnun, en hefur síðustu ár helgað sig ráðgjöf og fræðslu sem snýr að breytingaskeiði kvenna.
Halldóru kenna margir við samfélagsmiðla sína Kvennaráð, en hún heldur bæði úti vinsælli Instagramsíðu og heimasíðu sem er stútfull af fróðleik, en þar má einnig bóka ráðgjöf, fyrirlestra og námskeið.
Comments
In Channel





