#08 - Erla Björnsdóttir
Update: 2025-11-19
Description
Gestur vikunnar er Erla Björnsdóttir, stofnandi og framkvæmdarstjóri Betri svefns. Erla er sálfræðingur með doktorspróf í líf- og læknavísindum þar sem hún rannsakaði svefnleysi, andlega líðan og lífsgæði hjá sjúklingum með kæfisvefn. Erla er einnig konan á bak við íslenska smáforritið SheSleep, app fyrir allar konur sem er annt um sinn svefn og vilja hlúa vel að heilsunni.
Erla vakið athygli á árstíðum tíðarhringsins, en líkamleg virkni og líðan eru því breytileg eftir tíðahringnum. Efnaskipti breytast, heilastarfsemin er mismunandi og styrkur streituhormónsins kortisóls er breytilegt eftir því hvar í tíðahringnum konur eru staddar. Ótrúlega fróðlegar og áhugaverðar pælingar sem gaman er að velta fyrir sér.
Comments
In Channel





