#07 - Unnur Elísabet Gunnarsdóttir
Update: 2025-11-12
Description
Unnur Elísabet Gunnarsdóttir er gestur vikunnar. Unnur Elísabet er leikstjóri, leikkona, sviðshöfundur, handritshöfundur, tónskáld og danshöfundur. Auk þess er hún jógakennari og kennir fólki líka hvernig það getur hækkað sína tíðni með einföldum ráðum.
Hún fer yfir það og svo miklu meira í þættinum, auk þess sem talið leiðist inn á óvæntar og spennandi brautir - nema hvað!
Comments
In Channel





