DiscoverSpursmál#100.- Þjarmað að Guðrúnu og gallað fæðingarorlofskerfi?
#100.- Þjarmað að Guðrúnu og gallað fæðingarorlofskerfi?

#100.- Þjarmað að Guðrúnu og gallað fæðingarorlofskerfi?

Update: 2025-11-28
Share

Description

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, er gestur Stefáns Einars Stefánssonar í Spursmálum þennan föstudaginn. Flokkur hennar mælist með sögulega lítið fylgi og kurr er meðal flokksmanna. Hvað telur hún til ráða?Þá mæta sjónvarpsmennirnir knáu Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson í þáttinn til að fara yfir helstu fréttir vikunnar. En nýverið hleyptu þeir af stokkunum þættinum Gott kvöld á Sýn. Þátturinn er sýndur á föstudagskvöldum og lofar virkilega góðu.Guðfinna Kristín Björnsdóttir, læknanemi í Danmörku, skrifaði fyrr í vikunni grein sem vakið hefur mikla athygli fyrir gagnrýni hennar á fæðingarorlofskerfið á Íslandi. Hún mætir á vettvang Spursmála og ræðir íslenska fæðingarorlofskerfið sem hún segir mjög brogað.

Comments 
In Channel
loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#100.- Þjarmað að Guðrúnu og gallað fæðingarorlofskerfi?

#100.- Þjarmað að Guðrúnu og gallað fæðingarorlofskerfi?

Ritstjórn Morgunblaðsins