DiscoverSpursmál# 86. - Snorri í gapastokknum og skólakerfi og laxeldi í lamasessi?
# 86. - Snorri í gapastokknum og skólakerfi og laxeldi í lamasessi?

# 86. - Snorri í gapastokknum og skólakerfi og laxeldi í lamasessi?

Update: 2025-09-05
Share

Description

Sí­fellt færri ung­menni geta lesið sér til gagns og veiðirétt­ar­haf­ar eru farn­ir að stífla laxveiðiár af ótta við slysaslepp­ing­ar lax­eld­is­ins. Hvar er í gangi í ís­lensku sam­fé­lagi? Þetta og fleira verður til umræðu í nýj­asta þætti Spurs­mála.

Þegar horft er yfir umræðuna um ís­lenska mennta­kerfið mætti halda að allt hafi farið úr­skeiðis á síðustu árum. Magnús Þór Jóns­son, formaður Kenn­ara­sam­bands­ins er ekki sam­mála því en hann viður­kenn­ir þó að margt hefði mátt bet­ur fara.

Hann mæt­ir á vett­vang Spurs­mála og ræðir nýja mennta­stefnu og aðal­nám­skrá seg­ir einn af pró­fess­or­um Há­skóla Íslands seg­ir að sé upp­full af lyg­um.

Þá mæt­ir Daní­el Jak­obs­son, for­stjóri Arctic Fish á Ísaf­irði í þátt­inn og svar­ar fyr­ir slysaslepp­ing­ar fyr­ir­tæk­is­ins í Dýraf­irði sem urðu til þess að veiðirétt­ar­haf­ar í Hauka­dalsá brugðu á það ráð að stífla ána í því skyni að koma í veg fyr­ir óæski­lega fisk­gengd þar upp.

Tel­ur Jakob að fisk­eldið, sem hef­ur vaxið gríðarlega á síðustu árum, bæði á Vest­fjörðum og fyr­ir aust­an, eigi sér framtíð á Íslandi?

Áður en Magnús Þór og í kjöl­farið Daní­el mæta á vett­vang ætla þau Andrea Ró­berts­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Fé­lags kvenna í at­vinnu­líf­inu og Ein­ar Þor­steins­son, fyrr­ver­andi borg­ar­stjóri og nú borg­ar­full­trúi Fram­sókn­ar­flokks­ins að ræða frétt­ir vik­unn­ar. Þar er víst að margt for­vitni­lega muni bera á góma.

Comments 
In Channel
loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

# 86. - Snorri í gapastokknum og skólakerfi og laxeldi í lamasessi?

# 86. - Snorri í gapastokknum og skólakerfi og laxeldi í lamasessi?

Ritstjórn Morgunblaðsins