DiscoverSpursmál#38. - Viðreisn Jóns, örkin hans Óla og skvettugangur í Móunum
#38. - Viðreisn Jóns, örkin hans Óla og skvettugangur í Móunum

#38. - Viðreisn Jóns, örkin hans Óla og skvettugangur í Móunum

Update: 2024-10-04
Share

Description

Hvaða áherslu­mál hyggst Jón Gn­arr setja á odd­inn í stjórn­mála­starfi inn­an Viðreisn­ar? Er stefnu­skrá flokks­ins leiðar­vís­ir­inn eða hyggst hann fara sín­ar eig­in leiðir. Þetta kem­ur í ljós í viðtali á vett­vangi Spurs­mála.


Ný­verið lýsti Jón því yfir að hann hygðist hasla sér völl í lands­mál­un­um á vett­vangi Viðreisn­ar.


Hann mun taka þátt í próf­kjöri og sækj­ast eft­ir leiðtoga­sæti flokks­ins í Reykja­vík. Þar sitja nú á fleti fyr­ir þær Hanna Katrín Friðriks­son og Þor­björg Gunn­laugs­dótt­ir. Sú fyrr­nefnda í Reykja­vík suður og hin í norður.



Líkt og und­an­farn­ar vik­ur hafa mörg stórtíðindi rekið önn­ur á frétta­vett­vangi. Til þess að ræða þau mál mæta þau Áslaug Hulda Jóns­dótt­ir, aðstoðarmaður ráðherra og fyrr­um bæj­ar­full­trúi Sjálf­stæðis­flokks­ins í Garðabæ og sr. Ólaf­ur Jó­hann Borgþórs­son, sókn­ar­prest­ur í Selja­kirkju sem nú hef­ur verið ráðinn fram­kvæmda­stjóri Herjólfs, sem sigl­ir milli lands og æsku­stöðva prests­ins, Vest­manna­eyja.

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#38. - Viðreisn Jóns, örkin hans Óla og skvettugangur í Móunum

#38. - Viðreisn Jóns, örkin hans Óla og skvettugangur í Móunum

Ritstjórn Morgunblaðsins