DiscoverHeilsuvarpid#88 Kristín Þórhalls- Kraftlyftingakona og dýralæknir
#88 Kristín Þórhalls- Kraftlyftingakona og dýralæknir

#88 Kristín Þórhalls- Kraftlyftingakona og dýralæknir

Update: 2023-12-20
Share

Description

Kristín Þórhallsdótir er líklega sterkasti dýralæknir Íslands og klárlega ein af sterkustu konum landsins. Hún fann sig í kraftlyftingum eftir að hafa eignast langveikt barn árið 2018. Hún byrjaði að dútla í venjulegri rækt og Crossfit en áttaði sig fljótlega á að hún var mjög sterk og var hvött til að reyna fyrir sér í kraftlyftingum.
Kristín hefur unnið til fjölda verðlauna á skömmum tíma en hún hefur staðið á palli á nær öllum mótum sem hún hefur keppt í, nú síðast var hún í 3. sæti á Evrópumótinu í Eistlandi í desember.
Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#88 Kristín Þórhalls- Kraftlyftingakona og dýralæknir

#88 Kristín Þórhalls- Kraftlyftingakona og dýralæknir

Ragga Nagli