DiscoverSpursmálBókaspjall - Helförin með Þór Whitehead
Bókaspjall - Helförin með Þór Whitehead

Bókaspjall - Helförin með Þór Whitehead

Update: 2025-12-03
Share

Description

Það var ekki svo að nokkrir menn í Þýskalandi hafi vaknað upp morgun einn og ákveðið að útrýma öllum gyðingum. Morðhyggjan sem heltók Evrópu var langtímaþróun sem náði hámarki í helförinni.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í stórfróðlegu spjalli Þórs Whitehead, fyrrverandi prófessors í sagnfræði, á vettvangi Bókaklúbbs Spursmála.

Í lok nóvember komu klúbbmeðlimir saman á Vinnustofu Kjarvals þar sem bókin Helförin í nýju ljósi, eftir breska fræðimanninn Laurence Rees var til umfjöllunar. Var þátttakan með miklum ágætum og um 80 manns sem mættu til leiks.

Comments 
In Channel
loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Bókaspjall - Helförin með Þór Whitehead

Bókaspjall - Helförin með Þór Whitehead

Ritstjórn Morgunblaðsins