Brotið kerfi

Brotið kerfi

Update: 2024-01-03
Share

Description

Ég hef lengi haft töluverðar áhyggjur af menntakerfinu og gæði menntunar, allt frá grunnskóla- til háskólastigs. Áhyggjur mínar hafa síst minnkað með árunum og þá sérstaklega þegar kemur að gæðum grunnskólanáms, sem er undirstaða alls annars náms. Hér er ekki við kennara eða foreldra að sakast. Kerfið er brotið.


Við Íslendingar rekum einn dýrasta grunnskóla heims. Sem hlutfall af landsframleiðslu verjum við um 2,3% til grunnskólans. Ekkert þróað land ver jafnmiklu og Ísland í rekstur grunnskóla. Árangurinn er hins vegar ekki í samræmi við kostnaðinn.


Við stöndum frammi fyrir mikilli áskorun: Að endurskipuleggja grunnskólann og treysta grunn menntunar. Þannig efnum við fyrirheitið um að tryggja börnunum okkar góða menntun og veganesti sem nýtist til allrar framtíðar.

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Brotið kerfi

Brotið kerfi

olibjorn