DiscoverÓli Björn - Alltaf til hægriFjölbreytileika fórnað og valkostum ungs fólks fækkað
Fjölbreytileika fórnað og valkostum ungs fólks fækkað

Fjölbreytileika fórnað og valkostum ungs fólks fækkað

Update: 2023-09-24
Share

Description

Áform um sameiningu MA og VMA byggir á miklum misskilningi. Hér er ekki verið að sameina stjórnsýslustofnanir eða eftirlitsstofnanir ríkisins. Ekki einkynja sýslumannsembætti eða dómstóla, ekki skatt- og tollstjóri, ekki veikburða ríkisstofnanir sem sinna afmörkuðum verkefnum. Nei. Ætlunin er að sameina menntastofnanir, með ólíkar hefðir, uppbyggingu og skipulag náms. Skóla sem byggja á ólíkri hugmyndafræði, sögu og menningu og hafa hvor um sig náð góðum árangri. Skóla sem bjóða nemendum mismunandi nám. Skóla sem eiga samvinnu en keppa engu að síður um nemendur. Skóla sem hafa myndað festu og tækifæri á öllu Norðurlandi.


Tveir sjálfstæðir framhaldsskólar á Akureyri eru ekki dæmi um báknið - heldur fjölbreytileika og valmöguleika ungs fólks til menntunar. 

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Fjölbreytileika fórnað og valkostum ungs fólks fækkað

Fjölbreytileika fórnað og valkostum ungs fólks fækkað

olibjorn