Heilsuvaktin-ofþyngd,Björg í Berlín og útfararkostnaður
Update: 2017-06-07
Description
Mannlegi þátturinn 07.júní 2017
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Lísa Pálsdóttir
Það er dýrt að deyja á Íslandi - meðalkostnaður við jarðarför er 800 - 1 milljón með öllu, nú gæti lagst aukakostnaður við upphæðina, því kirkjugarðar landsins eru í rekstarvandræðum og vilja finna leiðir til að auka innkomuna. Þetta gæti verið sótt í vasa landsmanna. Þórsteinn Ragnarsson er forstjóri Kirkjugarðanna í Reykjavík, hann sest hjá okkur eftir skamma stund.
Og þá er komið að Heilsuvaktinni með Helgu Arnardóttur. Búið er að sýna fram á þeir sem hafa verið of þungir í barnæsku eigi það frekar á hættu að glíma við þunglyndi á fullorðinsárum en þeir sem verða of þungir á fullorðinsárum. Þetta er niðurstaða rannsóknar vísindamanna í alþjóðlega verkefninu MoodFOOD og hefur Ísland verið þátttakandi í henni frá 2014. En hvað veldur og hverjar geta skýringarnar verið? Ingibjörg Gunnarsdóttir prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands og verkefnastjóri rannsóknarinnar hér á landi segir ok...
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Lísa Pálsdóttir
Það er dýrt að deyja á Íslandi - meðalkostnaður við jarðarför er 800 - 1 milljón með öllu, nú gæti lagst aukakostnaður við upphæðina, því kirkjugarðar landsins eru í rekstarvandræðum og vilja finna leiðir til að auka innkomuna. Þetta gæti verið sótt í vasa landsmanna. Þórsteinn Ragnarsson er forstjóri Kirkjugarðanna í Reykjavík, hann sest hjá okkur eftir skamma stund.
Og þá er komið að Heilsuvaktinni með Helgu Arnardóttur. Búið er að sýna fram á þeir sem hafa verið of þungir í barnæsku eigi það frekar á hættu að glíma við þunglyndi á fullorðinsárum en þeir sem verða of þungir á fullorðinsárum. Þetta er niðurstaða rannsóknar vísindamanna í alþjóðlega verkefninu MoodFOOD og hefur Ísland verið þátttakandi í henni frá 2014. En hvað veldur og hverjar geta skýringarnar verið? Ingibjörg Gunnarsdóttir prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands og verkefnastjóri rannsóknarinnar hér á landi segir ok...
Comments
In Channel



