Mál málanna - miðvikudagur 10. desember 2025
Update: 2025-12-10
Description
Auðun Georg Ólafsson fer yfir Mál málanna:
-Danski sæðisgjafinn með skemmda genið sem var dreift til margra landa í 17 ár, þar á meðal Íslands. Tíu hafa greinst með krabbamein.
- Íslendingar á leið til Bandaríkjanna í frí gætu bráðum þurft að veita Bandaríkjamönnum aðgang að samfélagsmiðlafærslum sínum fimm ár aftur í tímann ef nýjar tillögur verða að lögum
-Gunnar Már Zoega, augnlæknir, um að slæm umhirða augnlinsa geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms.
-Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður sem hefur sérhæft sig í að leita að börnum, segir að aldrei hafa verið fleiri týnd börn en nú. Ástandið sé því miður bara að versna.
Comments
In Channel



