Ró í amstri hversdagsins
Update: 2015-10-31
Description
Í þættinum er fjallað um aðferðir sem notaðar eru til að róa hugann í amstri hversdagsins. Námsráðgjafi í Oddeyrarskóla á Akureyri býður nemendum upp á hugleiðslu og slökun á skólatíma við góðar undirektir. Núvitund er aldagömul hugleiðsluaðferð sem hefur gengið í endurnýjun lífdaga að undanförnu. Við fræðumst um hvernig sumir nota þessa aðferð til að takast á við streitu. Ennfremur er talað við mann sem slakar á með því að æfa bardagalist með hnífum. Í síðari hluta þáttarins er farið í heimsókn í kjallara á Skólavörðustíg þar sem að handprjónasamband Íslands hefur verið til húsa í tæplega fjörtíu ár.
Comments
In Channel



